Íþróttakennarinn og knattspyrnuþjálfarinn Ólafur Magnússon byrjaði sem framkvæmdastjóri Íþróttasambands fatlaðra í ágúst 1984 og nú, rúmlega 40 árum síðar, er hann stiginn frá borði, en hann hefur ...
Ólafur Ólafsson, fv. kaupfélagssstjóri, lést 24. desember sl. á dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli, 100 ára að aldri. Ólafur fæddist 5. maí 1924 í Syðstu-Mörk undir Vestur-Eyjafjöllum. Foreldrar ...
Leikritið Yerma, jólasýning Þjóðleikhússins í ár, er frumsýnt í kvöld. Gísli Örn Garðarsson leikstjóri verksins segir jólahald fara „allt í rugl“ þegar frumsýning er haldin annan í jólum.